Störf í boði


Air Iceland Connect er markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþegaflutningum auk þess að þjóna flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði.


Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum þar sem lífsgleði, samstarf og góður árangur eru í fyrirrúmi.


Hjá Air Iceland Connect starfa rúmlega 200 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Air Iceland Connect er hluti af Icelandair Group.